Stundaskrár nemenda má finna á Mentor 21. ágúst

GÞ er nú æ meira að innleiða Mentor og alla þá góðu kosti sem hann býður upp á í skólastarfinu, en þar er meðal annars að finna samskiptatorg en þar verður skóladagatal skólans að finna og í vetur mun kennarar í æ ríkari mæli setja kennsluáætlanir inn í Mentor sem og heimanámsáætlanir nemenda.

Stundaskrár eru tilbúnar en munu e.t.v. taka einhverjum breytingum í næstu viku og því hefur Mentor þann sið að opna ekki fyrir stundaskrárnar fyrr en rétt fyrir skólabyrjun.