Ásgerður Ólöf, okkar fulltrúi í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var á Húsavík 6.mars vann keppnina! Alls voru tíu nemendur frá fjórum skólum og stóðu þau sig öll alveg einstaklega vel.
Skáld keppninnar í ár voru Birkir Blær Ingólfsson og Jón Jónsson úr Vör og fluttu nemendur verk eftir þá í fyrstu tveimur umferðum.
Í þriðju umferð fluttu nemendur ljóð að eigin vali. Ásgerður Ólöf flutti ljóðið 7.nóvember 1993 Gamli Gammur, eftir afa sinn, Jóhannes Sigfússon.
Birgitta, Karolína og Sigurjón voru fulltrúar tónlistaskólans og spiluðu saman lagið Six Feet Under með Billie Eilish
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is