Mánudaginn 19. janúar verður starfsdagur í grunnskólanum. Nemendur verða því heima á meðan starfsfólkið metur vinnu og nám nemenda skólans.
Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá á þriðjudag.
Krakkar, njótið dagsins!
Tónlistarskólinn starfar samkvæmt stundaskrá. Kynnið ykkur vel dagskrá Tónlistarskólans.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is