Skóla aflýst á morgun, fimmtudag 6.feb

Vegna slæmrar veðurspár og rauðra viðvarana sem Almannavarnir hafa gefið út hefur verið tekin ákvörðum um að aflýsa skólahaldi á morgun, fimmtudaginn 6.febrúar.