Það er metnaðarfullt starfið hjá Hönnu Dísu og börnunum í frístund. Milli þess sem þau fara í vettvangsferðir, í sund og eru í frjálsum leik er skemmtilegt skapandi starf. Hér eru myndir af því sem þau hafa verið að vinna að síðustu daga.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is