Sprelllifandi engispretta af stærstu tegund kom í heimsókn í Grunnskólann á Þórshöfn við mikinn fögnuð nemenda, hún er af tegundinni rákaspretta sem er ein stærsta engisprettutegundin. Hún kom sem laumufarþegi frá Ítalíu með varahlutum sem þaðan komu. Það var Guðmundur Ari, faðir þeirra Ara Snæs og Leó Hrafns sem kom með engisprettuna í skólann. Þeir bræður sjást hér með rákasprettunni.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is