Pylsur eða pulsur?

Úr íslenskri orðabók:

pylsa,

pulsa -u, -ur KVK

langur og mjór himnubelgur fylltur (söltuðu og reyktu) kjötdeigi

vínarpylsa

spægipulsa

pylsubrauð

vínarpylsa í brauðhleif með m.a. tómatsósu, sinnepi, lauk (steiktum, hráum), remúlaði

eina pulsu með öllu nema hráum

Hvort er hvað eða hvað er hvort? Skiptir ekki máli.

Við grillum fyrirbærið klukkan 12:00 allir velkomnir sem eiga leið hjá!