Samkvæmt Skólapúlsi nú í vor meta nemendur það svo að agamál hafi batnað mjög frá því haust og er það afskaplega gleðilegt því með batnandi agastjórnun batnar líðan, vinnusemi eykst og árangur batnar. Enn eigum við þó langt í land með að ná landsmeðaltali ef litið er til vetrarins í heild. Sé hins vegar horft á niðurstöðu nú í apríl, erum við nánast á pari við landsmeðaltalið. Á þessari mynd má sjá að batamerkin eru augljós! Húrra fyrir okkur!
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is