Í vetur fengu Hollvinasamtök grunnskólans úthlutað 150 þúsund krónur úr samfélagssjóði Eflu. Hollvinasamtökin sóttu um styrkinn með það í huga að styðja við tæknimennt í grunnskólanum.
Nú er búið að kaupa fyrir hluta af þeim pening, eða um 80 þúsund krónur:
Osmo Genius Kit,
Osmo Super Studio Incredibles,
Osmo Base 3 stk
Osmo Detective Agency
Osmo Pizza Co
Osmo Brilliant Kit
Osmo Hot Wheels MindRacers
Þetta er vel þegið og á án efa eftir að nýtast vel í skólastarfinu.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is