Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Barnaból:
Barnaból er tveggja deilda leikskóli, með um 25 börn. Okkur vantar deildarstjóra og almennan leikskólakennara.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, http://barnabol.leikskolinn.is/
Sækja má um á heimasíðu skólans eða með því að senda umsókn á netfangið halldoraf@langanesbyggd.is
Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir
Skólastjóri leikskólans Barnabóls
Sími 468-1303 eða 862-4371
Netfang halldoraf@langanesbyggd.is
Grunnskólinn á Þórshöfn:
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar, umsjónarkennara og faggreinakennara, þar á meðal kennara í íþróttum og list og verkgreinum. Ráðið er í stöðurnar frá 1.ágúst 2020.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, grunnskolinn.com
Umsókn um starf skal senda á netfangiðhilma@thorshafnarskoli.is
Hilma Steinarsdóttir
Skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn
Sími 468-1164 eða 852-0412
Netfang hilma@thorshafnarskoli.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl 2020 og skal með umsóknum fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is