Þorsteinn Ægir kom í vikunni og kynnti fyrir nemendum starfsemi unglingadeildar björgunarsveitarinnar. Starfsemin er fyrir börn úr 7. bekk og eldri og er fyrsti viðburður næsta þriðjudagskvöld.
Skemmtileg viðbót við félagsstarf barna og unglinga á staðnum.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is