Stjórn foreldrafélags grunnskólans færði okkur veglegar gjafir í morgun. Það voru 20 snjóþotur og vatnsvél sem bæði kælir vatn og býður upp á vatn með kolsýru. Vélin verður sett upp á suðurganginum en er ætluð öllum nemendum skólans.
Við þökkum fyrir góðar gjafir!
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is