Farskólakassi

Af tilefni þorrablóts grunnskólans fengum við farskólakassa frá Menningarmiðstöð Þingeyinga með hlutum í sem tilheyra gamla bændasamfélaginu,

Í kassanum var að finna bæði fatnað og hluti, m.a. sauðskinnsskó með íleppum, einþumla og tvíþumla vettlinga, skýluklúta, reislu, lóð, sokkatré og  handsnúna hakkavél.  

Við þökkum Menningarmiðstöð Þineyinga fyrir skemmtilega sendingu.

Hér má sjá fleiri myndir