Af tilefni þorrablóts grunnskólans fengum við farskólakassa frá Menningarmiðstöð Þingeyinga með hlutum í sem tilheyra gamla bændasamfélaginu,
Í kassanum var að finna bæði fatnað og hluti, m.a. sauðskinnsskó með íleppum, einþumla og tvíþumla vettlinga, skýluklúta, reislu, lóð, sokkatré og handsnúna hakkavél.
Við þökkum Menningarmiðstöð Þineyinga fyrir skemmtilega sendingu.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is