Opið hús verður í bókasafninu miðvikudaginn 4. febrúar frá kl. 17:00 -18:00. Nemendur úr grunn- og tónlistarskólanum kynna barnabókarithöfundinn Astrid Lindgren með upplestri og hljóðfæraleik. Leikin verða sönglög um Línu Langsokk og nemendur lesa brot úr bókum Astridar ásamt því að kynna höfundinn sjálfan í stuttu máli. Í dagskrárlok er boðið upp á kaffi og kökur á neðri hæðinni.
Allir velkomnir,Fjölmennum í bókasafnið á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar!
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is