Vegna hertra reglna þurfum við að breyta skipulagi á skólahaldi og mun þessi vika líta svona út:
Þriðjudagur: Nemendur í 1.-3.bekk og 7.-10 bekk mæta í skólann kl.8.10 og eru til kl. 13.00
Nemendur í 4., 5. og 6. bekk verða heima.
Starfsmenn: Karlotta og Hanna Dísa með 1.-3.bekk
Árni, Almar, Hrafngerður og Hanna Margrét með 7.-10.bekk
Miðvikudagur: Nemendur í 4.,5. og 6. bekk mæta í skólann kl.8.10 og eru til kl.13.00
Nemendur í 1.-3.bekk og 7.-10.bekk verða heima
Starfsmenn: Magdalena og Ágústa með 4.bekk
Hildur og Sóley með 5. og 6.bekk
Fimmtudagur: Nemendur í 1.-3.bekk og 7.-10 bekk mæta í skólann kl.8.10 og eru til kl. 13.00
Nemendur í 4., 5. og 6. bekk verða heima.
Starfsmenn: Karlotta og Hanna Dísa með 1.-3.bekk
Árni, Almar, Hrafngerður og Hanna Margrét með 7.-10.bekk
Föstudagur: Nemendur í 4.,5. og 6. bekk mæta í skólann kl.8.10 og eru til kl.13.00
Nemendur í 1.-3.bekk og 7.-10.bekk verða heima
Starfsmenn: Magdalena og Ágústa með 4.bekk
Hildur og Sóley með 5. og 6.bekk
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími kennarastofu 468-1454 Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is