Stóra upplestrarkeppnin.

Nemendur í 7. bekk tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni eins og venjulega og stóðu sig frábærlega vel þó ekki hafi verið unnið til verðlauna í þetta skiptið. Keppnin fór fram á Raufarhöfn að þessu sinni og okkar fulltrúar voru Unnar Gamalíel Guðmundsson, Vala Örvarsdóttir og Berghildur Ösp Júlíusdóttir. Til hamingju krakkar, við erum virkilega stolt af ykkur.