Fréttir

11.09.2025

Heimsókn Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands

Tilefni heimsóknarinnar var að tala við börn um bókina ,,Tæknitröll og íseldfjöll: frábær störf framtíðarinnar” sem sendiráðið gaf út haustið 2022. Ásamt því að kynna bókina ræddi hópurinn um störf framtíðarinnar, þeirra drauma og áskoranir.
22.08.2025

Breytingar í húsnæðismálum skólans við upphaf skólaárs

Heildarfjöldi nemenda í haust er 54 og skiptast þeir á þrjú aldursstig, sem nú hafa aðsetur í þremur aðskildum byggingum.
22.08.2025

Uppfærð akstursáætlun

Breytingar eru á akstursáætlun í Þistilfirði
12.08.2025

Skólasetning

28.05.2025

Hjóladagur