Fréttir

31.10.2024

Gleðilega hrekkjavöku!

Í dag 31.okt er hrekkjavöku búningadagur í skólanum og á morgun 1.nóv mun nemendafélagið standa fyrir hrekkjavöku balli!
22.10.2024

"Ein af þessum sögum" komin í glerskápinn okkar

Gréta Bergrún, fyrrum nemandi og starfsmaður grunnskólans á Þórshöfn gaf grunnskólanum einstak af doktorsritgerðinni sinni sem ber heitið One of those stories en ritgerðina kláraði hún fyrr á þessu ári. Gréta hitti nemendur á unglingastigi og kynnti helstu niðurstöður verkefnisins og svaraði spurningum nemenda um doktorsnám. Við þökkum Grétu fyrir góða gjöf. Verkið er nú komin í glerskáp á ganginum hjá okkur og er þar innan um aðra dýrgripi sem við höfum gengið frá velunnurum skólans.
17.10.2024

Trunt, trunt, tröll og allar aðrar landsins vættir

List fyrir alla - Skemmtilegt verkefni sem nemendur í 8.-10.bekk fengu að vinna undir leiðsögn Solveigar Thoroddsen
17.09.2024

Farsæld barna

05.09.2024

Bókavika