Verklagsreglur vegna ástundunar og skráninga í Mentor

Verklagsreglur vegna ástundunar og skráninga í Mentor vegna óæskilegrar hegðunar í skóla

1 Umsjónarkennari og nemandi
 9 í ástundun og/eða  5 neikvæðar skráningar í Mentor Umsjónarkennari gerir nemanda grein fyrir stöðunni.

 

2 Umsjónarkennari, nemandi og foreldri
7  í ástundun og/eða 10 neikvæðar skráningar í Mentor Umsjónarkennari ræðir við nemandann og vekur athygli foreldra á stöðunni, með tölvupósti.

 

3 Umsjónarkennari, nemandi og foreldri
5 í ástundun og/eða 15 neikvæðar skráningar í Mentor Umsjónarkennari boðar og heldur fund með nemanda og foreldri. Umsjónarkennari kynnir stjórnendum málið.

 

4 Stjórnandi, umsjónarkennari, nemandi og foreldri
3 í ástundun og/eða 20 neikvæðar skráningar í Mentor Stjórnandi boðar nemanda og foreldri til fundar ásamt umsjónarkennara. Stjórnandi leggur málið fyrir nemendaverndarráð til kynningar og umfjöllunar.

 

5 Skólastjóri, nemandi og foreldri
 1 í ástundun og/eða  25 neikvæðar skráningar í Mentor Skólastjóri boðar nemanda og foreldri til fundar.Leitað eftir aðstoð hjá sérfræðingum utan skóla enda hafa úrræði innan skólans ekki dugað til úrbóta.

 

  1. Nemendur í unglingadeild (8.-10.bekk) byrja með skólasóknareinkunnina 10 við upphaf hverrar annar og engar skráningar í Mentor (fyrir utan skráningar í dagbók).
  2. Á tveggja vikna fresti birta umsjónarkennarar nemendum sínum stöðu þeirra þannig að hver og einn geti nákvæmlega fylgst með skólasóknareinkunn sinni og skráningarstöðu.
  3. Síðasta föstudag, hvers mánaðar er foreldrum sent yfirlit um ástundun og hegðun nemenda.
  4. Allir nemendur geta sótt um hækkun skólasóknareinkunnar einu sinni á önn. Skólasóknareinkunn hækkar um 0,5 fyrir hverja viku sem skólasókn er óaðfinnanleg. Það sama gildir vegna skráningar á óæskilegri hegðun. Hver vika án neikvæðrar skráningar „ógildir“ eina neikvæða skráningu á meðan samningur er í gildi.
  5. Þeir nemendur sem sækja um hækkun gera það skriflega hjá umsjónarkennara sínum á þar til gerðum umsóknareyðublöðum.
  6. Þeir nemendur sem eru með skólasóknareinkunnina 9 eða hærri og ekki fleiri en 5 neikvæðar skráningar við lok annar fá umbun.

Mætingasamningur eyðublað

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s