Námsmat

Námsmat skólans byggir á hugmyndum um einstaklingsmiðaða kennsluhætti þar sem hver og einn nemandi er í fyrirrúmi og áhugi hans og styrkleikar fái sem best notið sín. Síðusta ár hefur skólinn lagt áherslu á að aðlaga námsmatið að þessum áherslum.

Námsmat skólans er um margt frábrugðið því sem þekkst hefur í áranna rás en markmið okkar sem störfum við skólann er að það endurspegli sem best starfið sem fer fram í skólanum en ekki síður að í því fáist heildstæð mynd af eiganda þess, styrkleikum hans og áherslum í náminu. Námsmat hvers skóla er í sífelldri þróun og því eru allar ábendingar frá foreldrum og nemendum vel þegnar því námsmatið á að styðja við nám barnsins og sýna sem besta mynd af námi þess.

Hér má finna upplýsingarit um námsmat skólans (Uppl_um_namsmat), en mikið starf er nú verið að vinna í þróun þess og útfærslu, bæði á landsvísu og hér innan skólans.

(Ef letrið er lítið, notið þá zoom takkann í pdf. lesaranum og þá verður skjalið greinilegra).namsmat

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s