Við bætum umgengnina

Við bætum umgengnina

Nú erum við hér í skólanum að taka okkur saman í andlitinu. Hér leynist dót og drasl á ýmsum stöðum og stundum gleymum við meira að segja að hengja upp yfirhafnirnar okkar og raða skónum. En við erum slyng – og munum því bæta þetta snarlega, bæði starfsfólk og kennarar!