Starfsdagur og fjölgreindaleikar

Á mánudaginn (20. maí) er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn og því engin kennsla þann daginn. Á þriðjudag og miðvikudag (21. og 22. maí) eru fjölgreindaleikar og húllum hæ, skóinn hefst kl. 8:10 en er til kl. 16:00 báða dagana.