Magnús Stefánsson

Magnús sem vera átti í dag miðvikudag verður hjá okkur á morgun, hann fjallar um ábyrga netnotkun og tölvufíkn. Fyrirlestur fyrir 4.-10. bekk í skólanum en í Þórsveri kl. 16:00 fyrir foreldra.