Skólahreysti

Nú er skólahreystihópurinn okkar á Akureyri að spreyta sig í keppninni við aðra skóla á Norðurlandi og sendum við þeim góða strauma og óskum þeim góðs gengis.

ÁFRAM ÞÓRSHÖFN