Ana og Dario

Fyrir stuttu komu til okkar sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðlegra ungmennaskipta (AUS) sem verða með okkur út skólaárið, það eru þau Ana Svetel frá Slóveníu og Dario Korolija frá Makedóníu. Áhugasamt og hresst ungt fólk.