Rákaspretta

Sprelllif­andi engispretta af stærstu teg­und kom í heim­sókn í Grunn­skól­ann á Þórshöfn við mik­inn fögnuð nem­enda, hún er af tegundinni rákaspretta sem er ein stærsta engisprettutegundin. Hún kom sem laumufarþegi frá Ítalíu með varahlutum sem þaðan komu. Það var Guðmundur Ari, faðir þeirra Ara Snæs og Leó Hrafns sem kom með engisprettuna í skólann. Þeir bræður sjást hér með rákasprettunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s