Vetrarfrí

Þá er vetrarfríið rétt handan við hornið en það er á mánudag og þriðjudag (25. og 26. febrúar). Við vonum að þið njótið öll frísins. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 27. febrúar.

Kveðja, starfsfólk Grunnskólans.