Lýðveldið 100 ára

Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl. 11:00-13:00 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að líta á þá þemavinnu sem nemendur hafa unnið að upp á síðkastið. Nemendur verða í skólanum frá kl. 11:00-13:00 þar sem þetta er skóladagur hjá þeim. Léttar veitingar í boði og við vonumst til að sjá ykkur sem flest. Kveðja, starfsfólk Grunnskólans.