Blái hnötturinn

Þetta er allt að smella saman hjá okkur. Á föstudaginn sýnir Grunnskólinn á Þórshöfn leikritið Bláa hnöttinn í Þórsveri kl. 17:00. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Starfsfólk skólans.