Árshátíðin

Að þessu sinni verður tekið fyrir verkið Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason og standa nú yfir æfingar á fullu. Herlegheitin verða svo flutt í Þórsveri á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember næstkomandi. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Blái hnötturinn