Skólasetning

Grunnskólinn verður settur í íþróttasalnum í íþróttahúsinu í dag kl. 16:00.

Að setningu lokinni býður foreldrafélagið upp á grillaðar pylsur upp við skóla.

 

Skólabyrjun

Starfsfólk skólans er nú mætt til að undirbúa skólaárið sem senn hefst.

Skólasetning verður á föstudaginn, 24. ágúst kl. 16:00 í Skrúðgarðinum ef veður leyfir, annars í íþróttahúsinu. Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27. ágúst kl. 8:10.