Skólaslit

Skólaslit fara fram í Þórshafnarkirkju kl. 17:00 í dag. Að þeim loknum verður opnuð handmenntasýning í skólanum þar sem gefur að líta mest allt það handverk sem nemendur hafa unnið að í vetur.