Þorrablót

þorrablótsmynd

Þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn verður haldið í dag miðvikudaginn 24. janúar. Dagskráin hefst kl: 17:30 í Þórsveri og er fyrirkomulagið með hefðbundnu sniði, fólk kemur með matinn með sér og nemendur skólans sjá um skemmtidagskrána. Dagurinn er tvöfaldur á skóladagatali og er því skyldumæting nemenda.

Hlökkum til að sjá ykkur.