Lýðheilsuvika 27. nóv. – 1. des.

Í næstu viku er svo kölluð lýðheilsuvika hjá okkur í grunnskólanum. Þá munum við einbeita okkur enn frekar að heilsusamlegra líferni.

Vinnum þemaverkefni með nemendum sem tengjast góðri heilsu og matseðillinn verður á heilsusamlegri nótum, sjá hér Matseðill í lýðheilsuviku

Nemendum er boðið upp á að fá hafragraut í mötuneytinu á morgnana milli kl. 8:00 og 8:20 áður en þeir fara í kennslustundir.

Á föstudaginn 1. desember ætlar skólinn síðan að bjóða upp á sparinesti í hollari kantinum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s