Stjórn nemendafélagsins

Nemendur í 5.-10. bekk kusu í dag nýja stjórn fyrir nemendafélagið Ölduna (fyrir skólaárið 2017-2018). Mikill áhugi var meðal nemenda og alls voru 12 framboð frá nemendum í 8.-10. bekk. Mjótt var á munum eftir kosninguna en kjörsókn var 100%.

Nýja stjórn skipa:

Ólivía Sadowska fulltrúi 10. bekkjar

Erla Rós fulltrúi 9. bekkjar

Heiðmar Andri fulltrúi 9. bekkjar

Hlynur Andri fulltrúi 9. bekkjar

Vala Örvarsdóttir fulltrúi 8. bekkjar

Berghildur Ösp 1. varamaður

Katrín Sól 2. varamaður

Stjórnin mun funda í næstu viku og skipta með sér verkum. Óskum við þeim velfarnaðar í starfi.