Skólasetning.

Skólasetning Grunnskólans verður kl. 17:00 í skrúðgarðinum fimmtudaginn 24. ágúst. Nemendur fá afhentar stundaskrár og skóli hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. Pylsugrill í boði foreldrafélagsins að lokinni skólasetningu.Þórshöfn

Það styttist í skólabyrjun.

Kennarar og annað starfsfólk mætti til vinnu í dag til undirbúnings fyrir komandi skólaár en skólasetning Grunnskólans á Þórshöfn verður fimmtudaginn 24. ágúst, staðsetning fer eftir veðri og verður auglýst síðar. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá föstudaginn 25. ágúst. Læt hér fylgja með skóladagatal fyrir skólaárið 2017-2018.

Minni ykkur á að senda póst á Árna Davíð arni@thorshafnarskoli.is ef þið viljið láta skrá börnin ykkar í ávaxtaáskrift eða mötuneytið.

Skóladagatal 2017 – 2018