Samræmd próf í 9. og 10. bekk.

Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk standa yfir þessa dagana og eru tekin á tveimur dögum. Í gær tóku nemendur próf í íslensku og fyrri hluta ensku og á morgun taka þau stærðfræðiprófið og seinni hluta ensku. Prófin hefjast kl. 8:30 báða dagana og eru rafræn í fyrsta skipti. Frá því að nemandi skráir sig inn í prófið hefur hann tvær og hálfa klukkustund til að ljúka prófinu. Framvegis munu nemendur í 9. bekk taka samræmd próf á vorönn en ekki á haustönn í 10. bekk eins og verið hefur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s