Úr skólastarfinu.

Max Van Aanholt er sjálfboðaliði frá Hollandi sem  kom til okkar fyrr í febrúar og verður hjá okkur út skólaárið. Hann gengur í ýmis verkefni bæði hér í skólanum og í félagsmiðstöðinni og við bjóðum hann velkominn til starfa til okkar.max-van-aanholt