Framkvæmdir í Grunnskólanum á Þórshöfn

Frá og með 2. júní verður Grunnskólinn á Þórshöfn lokaður. Skrifstofa skólastjóra verður á Hálsvegi 9 og eru allir velkomnir að líta þar við, ef hitta þarf á hann.

Símar skólans verða óvirkir en þessi númer koma í staðinn:

Ingveldur Eiríksdóttir, skólastjóri

gsm: 8526264

heimasími: 4681444

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri

gsm: 8520412

heimasími: 4457778

Harpa, fjölliði

8524878

Ingveldur lætur af störfum 1. ágúst 2016 og mælt hefur verið með ráðningu Ásdísar Hrannar sem skólastjóra frá og með þeim tíma.