Skólaslit í dag klukkan 14:00

elías_sumarnótt

Sumarnótt á Langanesi 28.05.2016 Elías Pétursson

Á eftir dásamlegri nótt kemur jafnvel enn fegurri dagur!

Skólaslitadagur Grunnskólans á Þórshöfn.

Skólaslitin verða í Þórshafnarkirkju klukkan 14:00

  • Ávarp skólastjóra
  • Ávarp formanns Nemendafélagsins Öldunnar
  • Nemendur kvaddir eftir árgöngum – umsjónarkennarar
  • Útskrift 10. bekkinga
  • Skólastjóri þakkar starfsfólki.
  • Athöfn lokið í kirkju
  • Listmunasýning í Grunnskólanum, nemendur taka sitt handverk heim til varðveislu.
  • Foreldrafélag verður með kaffisölu í Þórsveri eftir athöfn í kirkjunni.

 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.