Þau eru að byrja í skóla!

Á föstudaginn var stór dagur í lífi margra barna hér á Þórshöfn því þau innrituðust í Grunnskólann. 10 ára skólaganga er að hefjast. Að baki eru rúm 3 ár í leikskólanum, sem kannski ætti að heita grunnskóli frekar?

Krakkarnir sem eru 11 talsins fóru hér í myndatöku, fengu djús og ber – og létu hreint vel af sér!

Flottir krakkar sem við hlökkum mikið til að fá!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s