Umhverfisdagur í skólanum

Það er mikið um að vera í skólanum í dag; börn og starfsfólk er á ferð með málningarfötur og pensla með það að markmiði að skreyta bæinn sinn og flikka upp á skólalóð og landnámsmennina okkar sem standa vestan við skólann.

Veðrið leikur við okkur, þó hann sé pínu kaldur (en við látum það nú ekki á okkur fá!)

Námsmöppur fara heim í dag með 8. -10. bekk og eftir helgina hjá 1. – 4.og 7.  árgangi.

Námsmat verður afhenti í 5. – 6. bekk á föstudag, samtalsdag. Foreldrar eru hvattir til þess að skoða vel námsmatið heima og koma svo spurningum sínum og fyrirspurnum til kennara eftir aðra helgi.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s