Ratleikur

Nemendafélagið Aldan stóð fyrir ratleik fyrir 5.-6.bekk á miðvikudaginn sl. Þar skunduðu liðin um bæinn og leystu allskyns þrautir. Á myndinni má sjá þátttakendur en þau skiptu sér í 2-3ja manna lið.

Takk, Aldan, fyrir þessa skemmtilegu uppákomu.