Nokkur hagnýt atriði vegna 20. apríls – Árshátíðar

Á morgun, miðvikudag:

Skólabíll mun fara frá skólanum 12:10 og aka nemendum heim. Ekki verður skólabíll síðar um daginn og eru foreldrar beðnir um að koma börnum sínum út í Þórsver á tilgreindum tíma – sjá neðar í færslunni.

 

Mæting hjá völdum elstu nemendum í smink verður klukkan 14:30 og 15:00 og munum við hafa samband sérstaklega við þá sem við viljum að mæti fyrst í förðun.

Aðrir bekkir mæta á tilteknum tíma, sjá hér að neðan:

Þeir sem farða eru: Oddný, Ásdís, Ingveldur, Anna María, María (Etv Bylgja eða nemandi frá Bakkafirði). Aðrir áhugasamir og klárir í förðun eru velkomnir.

Fyrsti hópur mætir 14:30 Nemendafélag og eldri nemendur
Ingveldur raðar í hópa og lætur þá vita Stuðningsfulltrúi: Oddný

Annar hópur mætir 15:00 Eldri nemendur
Ingveldur raðar í hópa og lætur þá vita

Þriðji hópur mætir 15:30 5. Og 6. bekkur Allir
Stuðningsfulltrúi: Helga

Fjórði hópur mætir 16:00 3. – 4. árgangur Allir
Stuðningsfulltrúi: Aníta

Fimmti hópur mætir 16:30 1. Og 2. Árgangur Allir Stuðningsfulltrúi Magga

Í hléi – viðhald og yfirferð

Skólabíll fer frá skólanum 12:10 eða þar um bil. Ekki er skólabíll á árshátíðina eða í sminkið.

Frístund er til klukkan 15:00

Dagskráin hefst klukkan 17:00 og eru allir vinir og velunnarar skólans velkomnir, ættingjar og vinir nemenda eru aufúsugestir.

17:00 Ávarp skólastjóra og kynnum falin stjórn samkomunnar.

2 leikþættir leiklistarvals Grunnskólans í umsjón Árna Davíðs

Hlé – Í hléi verður sjoppa, en ágóði af sölu góðgætisins rennur til smáleiktækjakaupa f. útrifrímínútur.

Eftir hlé (um 17:50)

Skólaboðaskjóðan í umsjón umsjónarkennara.

Allir nemendur skólans flytja leikritið Skilaboðaskjóðuna e. Þorvald Þorsteinsson

Áætluð lok dagskrár er um 19:10.

Foreldrar og gestir eru beðnir um að stafla stólum eftir því sem við verður komið að dagskrá lokinni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s