Börn hjálpa börnum

logo bhbNemendur í 5. og 6. bekk hafa nú gengið í hús hér á Þórshöfn og safnað fyrir börn í Afríku og Asíu en söfnunin fer fram á landsvísu og um 90 grunnskólar taka þátt í henni.

Söfnunarféð rennur til skólastarfs þar sem sérstaklega þarf að efla það.

Hér á Þórshöfn söfnuðust í bauka krakkanna 47.881 króna og er þá ótalið það sem fólk lagði inn í gegnum sinn heimabanka.

Hér má sjá myndir af hressum krökkum skila af sér, og að lokinni bankaferðinni var skotist niður í fjöru og notið þeirrar veðurblíðu sem hér er.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s