Langanesið og eyðibýlin

eyðibýliÁ Langanesi eru fjöldi eyðibýla, sem geyma sögu lands okkar og þjóðar. Við förum fram hjá mörgum þeirra þegar haldið er út að Járnkarli eða að Skálum. Þegar við h0rfum heim þar sem bæirnir stóðu gerum við okkur ljósa grein fyrir þeim hvunndegi sem forfeður okkar lifðu – veður gátu verið válynd og hafið reynst erfiður nágranni, en á góðum degi þegar sólin skín vitum við líka að Langanesið var gjöfult, fugl, egg, æðardúnn og nálægð við gjöful fiskimið voru ómetanlegar auðlindir.

Hér í skólanum höfum við gefið stofunum okkar nöfn nokkurra eyðibýla og ég læt skjalið með þeim fylgja hér með að gamni.

Hvur veit kannski náum við að læra þessi heiti einhvern daginn!

Stofuheiti má finna hér og staðsetningu stofanna.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s