Sjöundi var Hurðaskellir

Síðast liðna nótt (18.12)kom hann Hurðaskellir til byggða, en hann er í upphaldi hjá mörgum. Jóhannes úr Kötlum lýsir honum svo;

tryggvi_Hurdaskellir

Hurðaskellir Tryggva.

Sjöundi var Hurðaskellir,
– sá var nokkuð klúr,
ef fólkið vildi í rökkrinu
fá sér vænan dúr.

Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir því,
þó harkalega marraði
hjörunum í.

ólafur_hurða

Hurðaskellir Ólafs Péturssonar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s