Kertasund er hátíðleg stund

Krakkarnir okkar og Bakkfirðingar fóru í kertasund nú fyrir jólin og mikið sem það er fallegt að sjá! Gleðin lýsir úr hverju andliti og stemningin er töfrum líkust!

Þau Katrín og  Pálmi sem hafa verið að leysa Steina af í fæðingarorlofinu hans hafa nú kvatt okkur og eru farin suður, en hver veit nema þau komi aftur í heimsókn til okkar!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s