Heimsókn til slökkviliðsins

2.-4. árgangur fór í heimsókn á slökkvistöðina á mánudaginn var þar sem  tekið var mjög vel á móti okkur. Krakkarnir fengu að skoða tól og tæki, fengu að prufa að vera í reyk og Tóti sýndi þeim reykkafarabúning. Þessi heimsókn var framhald af fræðslu sem Tóti kom með til okkar, tileinkuð 3. árgangi.

Takk fyrir okkur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s