Sá fjórði, Þvörusleikir

Við höldum áfram að fara í gegnum ljóðabálk Jóhannesar úr Kötlum um íslensku jólasveinana, meðfylgjandi eru myndir tveggja listamanna eins og þeir sáu kauða.

Aðfaranótt 15. desember kemur Þvörusleikir, en þvara er sleif og það besta sem hann veit er að sleikja hana!

Tryggvi_04tvorusleikir

Þvörusleikirinn hans Tryggva.

Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.

Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.

Ólafuryule_tvoru[1]

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s