Stekkjastaur kom fyrstur

Tryggvi_stekkjastaur

Stekkjastaur eins og Tryggvi Magnússon sá hann

Stekkjarstaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.

Hann vildi sjúga ærnar,
– þá var þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
– það gekk nú ekki vel.

ólafur_staur

Stekkjastaur Ólafs Péturssonar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s